Föstudagskaffið: Idda vantar lompur

Pyngjan - En podcast av Pyngjan

Podcast artwork

Kategorier:

Sendu okkur skilaboð! Gleðilegan föstudag kæru Pyngjuhálsar! Þáttur dagsins er stappaður af viðskiptum og vitleysu sem fyrr. Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist, þetta er Pyngjaaaan! Góða helgi kæru launþegar.