Hvílir bölvun á Glee þáttaröðinni?
Poppsálin - En podcast av Poppsálin
Kategorier:
Í þessum þætti verður farið yfir röð óhugnanlegra áfalla sem dunið hafa yfir leikara og starfsmenn Glee þáttanna. Sérkennileg dauðsföll, sjálfsvíg, barnaníð, eiturlyf, skilnaðir, ofbeldi, einelti og fleira hræðilegt hefur loðið við þættina. Margir vilja meina að bölvun hvíli á meðlimum Glee þáttanna og verður farið í þær pælingar sem og sálfræðilegar skýringar bak við slíkar hugmyndir.
