Frægt fólk í sértrúarsöfnuðum

Poppsálin - En podcast av Poppsálin

Podcast artwork

Frægt fólk í sértrúarsöfnuðum! Í þættinum er fjallað um fræga einstaklinga sem hafa verið meðlimir í sértrúarsöfnuðum t.d NXIVM, Children of God og fleiri. Þessi þáttur var áður eingöngu fyrir Poppsálar áskrifendur