Barnahneigð og barnaníð: Sálfræðilegar pælingar og rannsóknir

Poppsálin - En podcast av Poppsálin

Podcast artwork

Þessi þáttur er einn stór TW þáttur!! Fjallað er um sálfræðilegar rannsóknir, hugmyndir og kenningar um barnahneigð og barnaníð. Fjallað er um mikilvægi þess að greina á milli þessara hugtaka og ólíkra hópa gerenda og einstaklinga. Skoðað er hvað einkennir þá sem brjóta á börnum og hvað hægt sé að gera. Hægt er að styrkja Poppsálina með því að gerast áskrifandi á https://www.patreon.com/Poppsalin