Stelpurnar í Aþenu

Podcast með Sölva Tryggva - En podcast av Sölvi Tryggvason

Kategorier:

https://solvitryggva.is/ Mikil umræða hefur skapast um körfuboltaliðið Aþenu og þær þjálfunaraðferðir sem þar eru notaðar. En í allri umræðunni í samfélaginu hefur lítið sem ekkert heyrst frá stelpunum sjálfum. Hér stíga þær fram og segja söguna alla eins og hún blasir við þeim. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Kaja Organic - https://www.kajaorganic.com/