Jóhann Sigurðarson með Sölva Tryggva
Podcast með Sölva Tryggva - En podcast av Sölvi Tryggvason
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts123/v4/cd/09/6f/cd096f1a-eeeb-a4ea-2aa0-d263d539be10/mza_6463052143640480125.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Jóhann Sigurðarson, stundum kallaður Jói stóri, er einn ástælasti leikari Íslands. Hann byrjaði í leiklist þegar tækifærin voru mun færri en nú og hefur því haldið mörgum boltum á lofti í gegnum tíðina. Rödd hans er líklega ein sú þekktasta á landinu, enda hefur hann lesið inn á ógrynni bóka og sjónvarpsefnis í gegnum tíðina. Í þættinum fara Sölvi og Jói yfir ferilinn, sönginn, sögur úr bransanum og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/