#159 Þórarinn Ævars með Sölva Tryggva (Hluti 1)
Podcast með Sölva Tryggva - En podcast av Sölvi Tryggvason

Kategorier:
Þórarinn Ævarsson er landsþekktur athafnamaður sem var kominn algjörlega á botninn í mikla lyfjafíkn og djúpt þunglyndi. Í þættinum lýsir hann ótrúlegri atburðarrás sem á endanum varð til þess að hann spyrnti sér frá botninum og náði bata.