#145 Einar Kárason: Um HM í fótbolta, ritskoðun, rétttrúnaðinn og reiðina á netinu
Podcast með Sölva Tryggva - En podcast av Sölvi Tryggvason

Kategorier:
https://solvitryggva.is/ Einar Kárason er einn farsælasti rithöfundur Íslands og hefur gefið út ógrynni bóka sem notið hafa mikilla vinsælda. Í þættinum ræða Einar og Sölvi um HM í fótbolta, ristkoðun í listum og bókmenntum, feril Einars og margt fleira.