#140 Margrét Friðriksdóttir með Sölva Tryggva (brot úr áskriftarþætti)
Podcast með Sölva Tryggva - En podcast av Sölvi Tryggvason

Kategorier:
https://solvitryggva.is/ Margrét Friðriksdóttir rekur fréttamiðilinn frettin.is. Hún hefur verið mjög umdeild fyrir skoðanir sínar á undanförnum árum. Í þættinum ræðir hún föðurmissirinn, tímann þegar hún flakkaði um Indland í leit að svörum, hvatvísina og margt fleira.