#131 Haffi Haff með Sölva Tryggva (brot úr áskriftarþætti)
Podcast með Sölva Tryggva - En podcast av Sölvi Tryggvason

Kategorier:
https://solvitryggva.is/ Hafsteinn Þór Guðjónsson eða Haffi Haff skaust fram á sjónarsviðið eftir vaska framgöngu í undankeppni Eurovision. Síðan þá hefur hann komið fram víða og vakið athygli hvert sem hann fer. Í þættinum fara Sölvi og Haffi yfir feril Haffa, pólariseringu í samfélaginu, trúnna, það að mega vera öðruvísi og margt fleira.