#117 Kalli Snæ með Sölva Tryggva
Podcast með Sölva Tryggva - En podcast av Sölvi Tryggvason

Kategorier:
https://solvitryggva.is/ Guðmundur Karl Snæbjörnsson er þrautreyndur læknir sem stendur fast á sannfæringu sinni. Honum var hótað kærum og fangelsisvist af hinu opinbera í faraldrinum og segir læknum bannað að fara eftir sannfæringu sinni. Í þættinum ræða Sölvi og Guðmundur um stöðuna í samfélaginu, hvað við getum lært af faraldrinum og hvað þarf helst að óttast.