#11 Gummi Ben með Sölva Tryggva
Podcast með Sölva Tryggva - En podcast av Sölvi Tryggvason

Kategorier:
Guðmundur Benediktsson er almennt talinn einn efnilegasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, en lenti ungur margoft í slæmum meiðslum. Hann er nú orðinn heimsþekktur fyrir lýsingar sínar á knattspyrnuleikjum. Hér ræða hann og Sölvi um fjölmiðla, feril Gumma Ben og einstaklingana sem gera íþróttir að hreinni listgrein.