#105 Baldur Freyr með Sölva Tryggva
Podcast með Sölva Tryggva - En podcast av Sölvi Tryggvason

Kategorier:
Áskrift: www.solvitryggva.is Baldur Freyr Einarsson ólst upp við hrottalegar aðstæður, þar sem harkalegt ofbeldi og neysla voru daglegt brauð. Baldur fór snemma af leið í lífinu og varð sjálfur ofbeldismaður, sem endaði með því að hann varð manni að bana og sat í fangelsi fyrir verknaðinn. Baldur hefur í áraraðir unnið við að hjálpa fólki sem villst hefur af braut í lífinu. Í þættinum ræða Sölvi og Baldur um æsku Baldurs, atvikið þar sem Baldur varð ungum manni að bana, stöðuna í íslensku samfélagi 2021 og margt fleira. Þátturinn er í boði: Fitness Sport - www.fitnesssport.is Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/ Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)