Morð (ó)
Ólafssynir í Undralandi - En podcast av Útvarp 101 - Söndagar

Kategorier:
Óundirbúnir en hýrir á brá, örkum við Ólafssynir inn í þátt dagsins sem tekur á ljótum gjörning, morði. Af einhverjum ástæðum ræddum við þó svefn og öllu sem honum fylgir í um 20 mínútur áður en leikar hófust en við vitum að sú umræða er ykkur einungis til gagns, kæru hlustendur. Grípið daginn!