Dagdraumar: “Maður sér hlutina á einn veg og svo fara þeir annann.”

ÞOKAN - En podcast av Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra ræða dagdrauma og drauma um framtíðarplön í þessum þætti af Þokunni. Þokan er gerð í samstarfi við Nine Kids, Dr Teal’s og Nóa Siríus.