91. Sóli Hólm – Það er öllum drullusama um hvað þú ert að gera

Normið - En podcast av normidpodcast

Podcast artwork

Kategorier:

Þessi maður, hann er laumuyndi. Mjög beinskeytt og skemmtilegt laumuyndi. Við fórum um víðan völl með Sóla en pældum helst í mannlegri hegðun og krufðum eins við mögulega gátum!