Torfi í Klofa

Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Mig langaði svo að finna eitthvað áhugavert og skemmtilegt að segja ykkur Önnu frá 15. öldinni, sem er kennd við Englendinga og er yfirskyggð af því leiðinlegasta sem til er í allri sagnfræði; Verzlunarsögu!! En ég fann rustamenni og dólg þar sem varð að þjóðsagnapersónu þótt hann hafi sannarlega verið til í alvöru. Torfi heitir maðurinn, kenndur við Klofa! Hann reið um héruð Sunnanlands og var rosa mikið aðal kallinn.