Tilberi og margýgja
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
Við eigum svo mörg skemmtileg og falleg orð í íslensku, eins og þessi tvö; tilberi og margýgja! Því miður vill svo til að þau lýsa mjög ógeðfelldum fyrirbærum úr íslenskum þjóðsögum, sem er einmitt það sem gerir þau stórkosleg. Eða allavega í okkar augum.