Særingar og forneskja

Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Hver kannast ekki við að þurfa að verja búfé sitt fyrir tófubiti, sefa óvini sína eða vanta peninga? Hér er lausnin komin; allt um hvernig þú getur létt þér lífið með hinum ýmsa galdri og særingum.