Ólöf ríka

Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Það gleður okkur alltaf að finna góðar sögur af áhugaverðum konum og ekki verra ef það er frá 15. öld, sem er tímabil sem við höfum ekki fjallað mikið um vegna heimildafátæktar frá þeim tíma. Sögurnar af hirðstjórafrúnni og skörungnum Ólöfu ríku á Skarði á Skarðsströnd eru því sennilega stórlega ýktar, en skemmtilegar engu að síður!