Ókindur í hafi
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
Við erum málglaðar og flissandi á siglingu um höfin í kringum Ísland. Þar bíða okkar eitraðir fiskar, illhveli, lifandi eyjar og mæður í stórum stíl! Heimkoma er sannarlega ekki örugg úr þessari ferð og það er bókað að Landafræðilögreglan mun vilja ná tali af okkur ef við komumst aftur í land....