Myrki Bubbi

Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Fyrsti þáttur í 4. seríu var tekinn upp í beinni á Bara Bar í Borgarnesi þannig að það er smá umhverfishljóð í kringum okkur en færir okkur Bara stemningu. Bubbi Morthens hefur verið manna duglegastur að yrkja um hörmungar Íslandssögunnar og tilvalið að skoða aðeins hvað hefur orðið honum innblástur. Tónlistaratriðin hafa verið klippt út.