Morð í Móðuharðindum

Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Við förum um víðan völl og snertum á meindýraplágu í Ástralíu, dónalegum Íslendingum, samstöðu með unglingum og handsnúnu mafíósatölvu Sigrúnar sem sannarlega er ekki 17 ára, heldur aðeins frá árinu 2017! Aðal umfjöllunarefnið er samt sem áður bandalag þriggja ungra Breiðdælinga á einhverjum versta tíma Íslandssögunnar, sem endaði sannarlega óheppilega.