Móðir mín í kví kví
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
Eitt af því óhugnalegasta í íslenskum þjóðsögum eru sögur af barnadraugum, svokölluðum útburðum. En það sorglega er að það var oft sannleikskorn í sögnunum. Ýmislegt gerði það að verkum í gamla íslenska bændasamfélaginu að foreldrar sáu enga aðra leið en að farga nýfæddum börnum sínum. Hvað gæti mögulega rekið fólk út í slíkt?