Hrakningar á heiðum
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
Við vitum flest hvernig íslensk veður og villur geta leikið fólk, hvort sem er í fortíð, nútíð eða framtíð. Þess vegna skoðum við nokkur gömul og góð heilræði varðandi útbúnað og viðbrögð ef fólk kemst í hann krappann í íslenskri náttúru og heyrum svo ótrúlegu söguna af honum Kristni, manninum sem gekk í öfuga átt.