Guðmundur góði
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
Hver kannast ekki við Gvendarbrunna hér og þar um landið? Þeir eru tilkomnir vegna blessunar Guðmundar Arasonar Hólabiskups, oftast kallaður Guðmundur góði. Hann spígsporaði um landið með staf og stólu og blessaði vatnsból, vegi og björg, með hundruði förukvenna og fátæklinga í eftirdragi. Hann var furðufugl, meinlætamaður sem sennilega hefði aldrei átt að komast í stjórnunarstöðu og var jafnvel kennt um að hafa tapað sjálfstæðinu fyrir Íslands hönd. Hann lenti í deilum við mann og annan og j...