Galdrafár I

Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Hvað er betra en að ylja sér við dálítinn varðeld? Sennilega fátt nema ef varðeldurinn er gerður til að brenna manneskju fyrir galdra. Í landi þar sem erfitt er að vinna efni í lítinn bálköst, enduðu samt furðu margar ólánssamar sálir líf sitt einmitt þar. Ísland náði að taka þátt í brennufárinu sem barst frá Evrópu. Efnið er það viðamikið að þættinum verður skipt í tvennt.