Fylgjur

Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Það er létt yfir okkur Önnu og efninu að þessu sinni þegar við förum yfir nokkrar þekktar og minna þekktar, fylgjur. Sumar þeirra eru jafnvel nokkuð skondnar. Hvernig voru hugmyndir fólks um fylgju nýfædds barns tengdar gæfu þess í lífinu áður fyrr? Og hvenær snerist sú hugmynd upp í andhverfu sína með ættarfylgjunum?