Frostaveturinn 1918

Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Síðasti þáttur í fjórðu þáttaröðinni okkar! Við reynum að vera jólalegar og fundum kuldalega stemningu í frostavetrinum 1918. Skoðum aðeins þennan alræmda vetur sem í rauninni var aðeins fáránlega kaldur janúarmánuður þar sem hvert kuldametið á fætur öðru var slegið. Eins komumst við að því til hvers vesti eru.