Einar, Sólborg og Höfði
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
Málið er stórt í dag! Fáir menn hafa gnægt svo yfir þjóðlífinu á Íslandi eins og Einar Benediktsson var um aldamótin 1900. Hann var allstaðar og hafði skoðanir á öllu. Aflaði sér mikilla vina og mikilla óvina. Enda var hann stórbrotinn hæfileika maður á mörgum sviðum. En stórbrotið fólk er líka brothætt og það var Einar líka. Við skoðum hið svokallað Sólborgarmál í Þistilfirði sem hafði mikil áhrif á sálarheill Einars og sögurnar sem fylgdu þeim báðum og þjóðinni með draugasögum úr Höfða.