Axlar-Björn
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
Það er komið að okkar eina sanna raðmorðingja; Axlar-Birni! Hann var víst ekki slæmur í öxlunum, heldur bjó hann á bænum Öxl á Snæfellsnesi fyrir 400 árum. Staðreyndir og sagnir gætu því eitthvað hafa skolast til á leiðinni en sagan er góð þrátt fyrir það.