Á Brimarhólm með hann!
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
Það eru fleiri sögur um glæpi og refsingu, Sigrún getur bara ekki hætt! Tíska, pólitík, kostnaður og hugmyndafræði upplýsingarinnar sveifluðu örlögum íslenskra fanga á fyrri öldum. Skyggnumst inn í aðstæður í íslenskum og dönskum fangelsum og hver veit nema kunningjar úr Húnaþingi líti við.