Trylltar í Tantra
Klikkaðar Kynlífssögur - En podcast av Klikkaðar Kynlífssögur
Kategorier:
Tútturnar fá til sín meistara konuna Þórhildi Magnúsdóttur. Þórhildur heldur úti heimasíðunni og instagram reikningnum Sundur og saman. Þar fer hún yfir allskonar góð ráð þegar kemur að lokuðum samböndum, opnum samböndum, kynlífi og öllu því tengt. Hún er með sambandsráðgjöf, einstaklings ráðgjöf og hefur einnig mikla þekkingu á tantra. mælum með að hlusta og jafnvel glósa!https://sundurogsaman.me/valhttps://instagram.com/sundurogsaman?igshid=MzRlODBiNWFlZA==https://www.patreon.com/Klik...