Fimmti þáttur

Ketócastið - En podcast av Podcaststöðin

Kategorier:

Í þessum þætti ræða Hanna Þóra og Hrönn um þà bættu líðan sem fylgir ketó matarræðinu og fara yfir öll þau fjölmörgu jákvæðu einkenni sem fólk finnur fyrir þegar það fer á þetta matarræði.