106 Þáttur: The Turpin Family - Nýjar Upplýsingar

ILLVERK Podcast - En podcast av Inga Kristjáns

Podcast artwork

Þau David og Louise Turpin eignuðust saman þrettán börn. Flestir héldu að um væri að ræða stóra hamingjusama fjölskyldu, sem var svo alls ekki raunin. Í þætti dagsins förum við yfir fjölskyldusöguna og flettum hulunni af lygum og sjúkri hegðun foreldrana. Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti? Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding. Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.isHafðu samband:• [email protected]• #illverkpodcast