illverk - The Amityville Murders
ILLVERK Podcast - En podcast av Inga Kristjáns
DeFeo fjölskildan virtist ósköp eðlileg og voru vel séð af nágrönnum og vinum. Það var ekki fyrr en þau fundust látin á heimili sínu, sem leyndarmál fjölskyldunar litu dagsins ljós. Saga þeirra varð að hrollvekju sem lifir enn í dag.
