Völundarhús utanríksmála Íslands – Norðurlöndin gegna veigamiklu hlutverki við stjórn Íslands

Hlaðvarp Heimildarinnar - En podcast av Heimildin

Podcast artwork

Baldur ræðir í þætti dagsins við Boga Ágústsson fréttamann á RÚV og fyrrverandi formann Norrænafélagsins og Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði um samskipti Íslands við Norðurlöndin. Í þessum þáttum verða rann­sóknir Baldur Þór­halls­son pró­fess­ors í stjórn­mála­fræði við Háskóla Íslands til umræðu. Baldur hefur unnið að rann­sóknum í stjórn­mála­fræði í hart nær þrjá ára­tugi og sér­hæft sig í rann­sóknum á stöðu smá­ríki í Evr­ópu og utan­rík­is­stefnu Íslands. Þætt­irnir eru hluti af sam­starfs­verk­efni Háskóla Íslands, Rann­sókna­set­urs um smá­ríki við háskól­ans og hlað­varp Kjarn­ans og liður í því að koma rann­sóknum fræði­manna við Háskóla Íslands á fram­færi utan aka­dem­í­unn­ar.