Vitundarvarpið – Lífið breyttist eftir að Kamilla kynntist kakóinu

Hlaðvarp Heimildarinnar - En podcast av Heimildin

Podcast artwork

Í þessum þætti ræða Eva og Eva við Kamillu Ingibergsdóttir jógakennara og kakóshaman sem breytti lífinu sínu eftir að hún kynntist kakóinu frá Guatemala sem hjálpaði henni að tengjast hjartanu. Upp frá því tók hún til í lífi sínu, hefur skipt um starfsframa og leiðir nú kakóathafnir og er yogakennari.