Samtal við samfélagið – Ójöfnuður í menntun
Hlaðvarp Heimildarinnar - En podcast av Heimildin
Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Christi Smith en hún vinnur við Washington háskólann í St. Louis í Bandaríkjunum. Hún lauk doktorsprófi frá Indiana háskólanum í Bandaríkjunum árið 2012, hefur kennt við Oberlin College og var nýdoktor við Ohio State University áður en hún hélt til St. Louis. Árið 2016 kom út fyrsta bókin hennar, Reparation and Reconciliation: The Rise and Fall of Integrated Higher Education, en þar skoðaði hún sérstaklega hvernig ákveðnir skólar í Bandaríkjunum á 19. öld byrjuðu að kenna svörtum og hvítum, körlum og konum, saman en fram að því hafði aðskilnaðarstefna viðgengist. Hún segir Sigrúnu frá rannsóknum sínum, sem og bandaríska menntakerfinu og ójöfnuði í bandarísku samfélagi. Educational inequalities This week´s podcast features Christi Smith who is a senior scholar and assistant dean of international and area studies at Washington University in St. Louis. She finished her Ph.D. at Indiana University in 2012, has taught at Oberlin college and was a post-doctoral fellow at Ohio State University before moving to St. Louis. Her first book, Reparation and Reconciliation: The Rise and Fall of Integrated Higher Education was published in 2016, where she focused on how selected schools in the 19th century America began to teach blacks and whites, men and women together rather than separately as was the norm. She discusses her research with Sigrun as well as the U.S. educational system and inequality in America.
