Pottersen – 33. þáttur: Harmdauði

Hlaðvarp Heimildarinnar - En podcast av Heimildin

Podcast artwork

Emil og Bryndís hafa lokið lestri og umræðum um 6. bók, Harry Potter og blendingsprinsinn, og eru að vonum í öngum sínum. Hvílíkur endir, hvílík bók. Andlát stórrar persónu, Blendingsprinsinn er afhjúpaður og Harry er reiðubúinn til að taka lokaslaginn. Hann er reiðubúinn til að hefja leit að helkrossunum.