Eitt og annað: Furðulegasta Njósnamál Danmerkur - 13.03.2022

Hlaðvarp Heimildarinnar - En podcast av Heimildin

Podcast artwork

Borgþór Arngrímsson les pistil frá því fyrr á árinu um njósnamál sem hefur vakið mikla athygli í Danmörku. Eitt og annað - einkum danskt eru hlaðavarpsþættir með lesnum pistlum Borgþórs úr Kjarnanum.