Þáttur 7 - Helgaspjallið: Binni Löve

Helgaspjallið - En podcast av Helgi Ómars

Podcast artwork

Gestur þáttarins er snapkóngurinn Binni Löve. Við ræðum allt milli himins og jarðar. Þyngdartapið, andlegu hliðina, snaplífið og snapævintýrið, æskuna og unglingsárin ásamt allt annað þar á milli.