200 - Hringferð um heiminn í afmælisþætti
Heimskviður - En podcast av RÚV
Kategorier:
Í þessum tvöhundruðasta þætti Heimskviða förum við í heimsreisu. Förum hringferð um heimin með öllum góðkunningjum þáttarins og fáum að heyra áhugaverðar fréttir og sögur utan úr heimi. Hnefaleikar gegn sjálfsvígum, bönnuðu bækurnar í Bandaríkjunum, ferfætti aðstoðarborgastjórinn í Lviv, uppgangur satanista í Chile og Idol-stjarnan frá Gaza eru meðal þeirra fjölmörgu sem koma við sögu í þættinum.