Veislan er að byrja - Spá Handkastsins fyrir tímabilið opinberuð

Handkastið - En podcast av Handkastið

Podcast artwork

Keppnistímabilið í Olísdeildinni fer af stað í vikunni og Handkastið hefur opinberað spá sína en það þurfti tvær tökur til. Meistarakeppni kvenna fór fram um helgina þar sem Valur hafði betur. Verið með okkur í allan vetur.