"Þrisvar í viku er eðlilegt - ef þú ert í sambandi" - #34
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast av Helgi Jean Claessen
![](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts113/v4/f2/f0/86/f2f0866d-08a4-8983-b087-3d22938e29eb/mza_7940739278582356903.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í 34. þætti af HÆ hæ var svohljóðandi umræða.
Kynning: Hjálmar var brjálaður út af hjónum sem stunda mikið kynlíf.
Pub-quiz: Þekkirðu röddina á þessum meistara?
Topp 5: Leiðir til að takast á við skammdegisþunglyndi
Með og á móti: Væri gott að að vera með sundlaug á Íslandi þar sem allir eru allsberir?
Leikþáttur: Haukur Guðna hringir í Útvarp Sögu frá Stafangri
Takk fyrir að hlusta og munið að subscriba!
Munið eftir HÆ hæ á Bara það besta 2020 - miðar á harpa.is