Júlían J.K.: "Ég á 330 kg. í bekk" - #100
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast av Helgi Jean Claessen
![](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts113/v4/f2/f0/86/f2f0866d-08a4-8983-b087-3d22938e29eb/mza_7940739278582356903.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Jú - það er 100. þáttur af Hæ hæ mættur! Í honum var viðeigandi að fá heimsmethafa og Íþróttamann ársins 2019 á Íslandi Júlían J.K. Jóhannsson. Það er sjaldgæft að hitta svona mjúkan mann sem er svona svakalega sterkur. Nýbakaður faðir og heljarmenni sem kann að refsa járninu og spila á mýkri strengi hjartans.
IG: helgijean & hjalmarorn110