"Þetta er Helgi Jean. Mundu nafnið." - #87
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast av Helgi Jean Claessen
![](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts113/v4/f2/f0/86/f2f0866d-08a4-8983-b087-3d22938e29eb/mza_7940739278582356903.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Ekki missa af Hæ hæ afmælis-sýningin er 25. júní í Gamla Bíó - miðar á tix.is!
Þáttur dagsins: Hjálmar fór á gamalt gott fyllerí - og hitti edrú Helga í miðbænum og flæktist Jakob Frímann inn í málin. Svo varð uppákoma í gufubaði í Breiðholti með gömlu karli sem endaði í rifrildi. Og hver er munur á djamminu og kakóseremóníu? Í leikþættinum hringdi óvæntur aðili inn í Útvarp Sögu.
IG: hjalmarorn110 & helgijean
Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe-a