Ég geri það aldrei á aðfangadag - og aldrei oftar en þrisvar á dag - #8
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast av Helgi Jean Claessen
![](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts113/v4/f2/f0/86/f2f0866d-08a4-8983-b087-3d22938e29eb/mza_7940739278582356903.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Hér er 8. þáttur af podcastinu HÆ hæ! - Ævintýri Hjálmars og Helga.
Efni þáttarins er:
Kynning: Hjálmar talar um fitness gúru sem fékk hjartaáfall. Helgi talar um Þjóðhátíð.
Með og á móti: Er sjálfsafgreiðsla í búðum málið - eða ekki?
Pub-quiz: Hver voru vinsælustu íslensku nöfnin árið 2018?
Topp 5: Helgi segir frá fimm kostum þess að fara til sálfræðings
Leikþáttur: Geirmundur Valtýr lendir í vandræðum í apóteki bæjarins.
Takk fyrir að hlusta. Munið að subscriba!