"Það er verra að fá nýrnasteina - en að fæða barn." - #16
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast av Helgi Jean Claessen
![](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts113/v4/f2/f0/86/f2f0866d-08a4-8983-b087-3d22938e29eb/mza_7940739278582356903.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þessum þætti er fjallað um:
Kynning: Hjálmar fékk nýrnastein.
Með og á móti: Myndi Hjálmar vilja eiga 90 cm útgáfu af sjálfum sér eða afrit af kærustunni sinni.
Pub-Quiz: Hvað varir meðal fullnæging lengi?
Topp 5: Erfiðustu börnin.
Leikþáttur: Kaldhæðin læknir segir sjúklingi niðurstöður