Steinn Jóhannsson og bestu kennararnir

Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar

Nýráðinn sviðsstjóri Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar Steinn Jóhannsson sagði frá fimm kennurum sem hafa haft áhrif á líf hans en þeir voru Tryggvi Skjaldarson Þykkvabæ, Una Steinþórsdóttir FÁ, Þorlákur Karlsson HÍ, Perry Jones Louisiana og Svava Grönfeldt í HR.